D&D Mordenkainen’s Tome of Foes

7.495 kr.

Hinar óteljandi óravíddir alheimsins eru aðeins örfáum kunnar en enginn þekkir þeir jafn vel og galdrameistarinn Mordenkainen frá Greyhawk.

Þessi bók byggir á skrifum hans og glósum, sem hann hefur safnað á langri ævi sinni. Á ferðalögum sínum hefur hann heimsótt marga ólíka heima og víddir, hann hefur eignast marga vini en einnig marga stórhættulega og afar öfluga óvini. Hann hefur hætt lífi sínu oft til þess að safna saman þeim upplýsingum og fróðleik sem finna má í þessari bók.

Hér má finna bæði ný skrímsli og upplýsingar um djöfla og ára, nýjar kynþætti og verur sem afar fáir einstaklingar hafa augum borið.

Ekki til á lager

Fá tilkynningu
Vörunúmer: WOC C45940000 Flokkur: Vörumerki:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.