Shojo manga er ætlað er að höfða til stúlkna og ungra kvenna þó að margir
karlkyns lesendur hallist líka að því. Shojo manga telur
alla efnisflokka, allt frá ástarsögum til hrollvekna, sögulegra
skáldsagna og vísindaskáldskapar. Það er lögð rík áheyrsla á
tilfinningar og innra líf söguhetja í shojo sögum.