D&D Acquisitions Incorporated

Ertu að hefja feril sem ævintýramaður? Mætti þá ekki bjóða þér að tengjast leynilegu samtökunum okkar og njóta alls þess besta sem þau hafa upp á að bjóða? Það var einmitt að losna staða óvættaveiðimanns, sá síðasta skilaði sér ekki aftur alveg heill – en ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af, enda nægir okkur að hafa framan af fingri til að vekja þig aftur til lífsins…

Þessi bók inniheldur allt sem þú þarft að vita til að stofna þín eigin samtök, rétt eins og Acq. Inc. hvort sem þú er að spila í Forgotten Realms eða í öðrum sögusviðum.

Bók þessi er byggð á hinum afar vinsælu Acqusition Incorporated sjónvarpsþáttum, hvar einstaklingar á borð við Chris Perkins, Patrick Rothfuss og Kate Welch hafa gert garðinn frægan.

7.495 kr.

Á lager

Vörunúmer: WOC C72550000 Flokkur: Vörumerki: