D&D Princes of the Apocalypse

7.495 kr.

Ævaforn vera úr ógnar Fearun. Spennandi ævintýri fyrir leikmenn á 1.-15. reynslustigi.

Fjórir spámenn hins Forna Frumaflaauga hafa stigið fram með alefli, vopnaðir öflugum galdrahlutum sem sækja afl til frumaflaprinsanna. Hver þessara spámanna er með hjörð fylgismanna og skrímsla, sem hafa aðstoðað þá í að byggja fjögur frumafla hof. Það undir nokkrum hetjum komið að komast að því hvaða kraftar spámannanna streyma og stöðva þá, áður en þeim tekst að leggja Faerún í eyði.

Á lager

Vörunúmer: WOC B24360000 Flokkur: Vörumerki:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.