D&D Dungeon Tiles: Wilderness

4.295 kr.

Hér færðu allt sem þú þarft til að gera frábær bardagakort sérstaklega sniðin af ævintýrum sem gerast úti í víðáttum og náttúrunni.

Bardagakort gera hvern bardaga skemmtilegan og því gaman að geta dregið fram þessi kort. Leikmenn sjá þannig betur fyrir sér atburðina og fyrir vikið verður spilið skemmtilegra.

Í þessum kassa eru 16 spjöld sem þú getur tekið í sundur og raðað saman þannig að umhverfið birtist leikmönnum eins og þú sérð það fyrir þér.

Ekki til á lager

Fá tilkynningu
Vörunúmer: WOC C49140000 Flokkur: Vörumerki:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.