D&D Waterdeep: Dungeon of the Mad Mage

7.495 kr.

Dýflissa hins hugsjúka galdrameistara Halastar Blackcloaks hefur löngum haft mikið aðdráttarafl fyrir fífldjarfa ævintýramenn.

Í þessari ævintýrabók má finna lýsingu á 23 hæðum í dýflissunni, en hægt er að komast þangað í gegnum op í gólfinu á kránni Yawning Portal. Margir hafa spreytt sig, en aðeins fáir komist þaðan heilir á höldnu, hlaðnir hvers kyns fjársjóðum og hafa ótrúlegar sögur að segja.

Þetta ævintýri er fyrir hetjur á 5.-20. reynslustigi og heldur áfram hvaðan sem Waterdeep: Dragon Heist sleppti. Þá er einnig að finna í bókinni lýsingu á neðanjarðarborginni Kúpuhöfn, sem finna má langt undir strætum Vatnsdýpis.

Á lager

Vörunúmer: WOC C46590000PRE Flokkur: Vörumerki:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.