D&D Sword Coast Adventurer’s Guide

7.495 kr.

Velkomin til Sverðastrandarinnar í Faerún – hvar siðmenning manna, álfa og dverga rís hvað hæst og ógnin af illmennum, skrímslum og óvættum er hvað mest.

Þessi bók inniheldur ekki bara nauðsynlegar upplýsingar fyrir stjórnendur, heldur einnig alla þá leikmenn sem vilja gera persónur sínar enn litríkari. Hún inniheldur fjölmarga valkosti fyrir leikmenn og kynnir til leiks nýja kynþætti og hæfileika.

Til að fá sem mest út úr þessari bók er gott að eiga Player‘s Handbook, Dungeon Master‘s Guide og Monster Manual.

Á lager

Vörunúmer: WOC B24380000 Flokkur: Vörumerki:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.