D&D Guildmaster’s Guide to Ravnica

7.495 kr.

Ravnica, borgin mikla, kallar! Farðu um hina geysimiklu borg, sem er litum af samsærum og ævintýrum hvers konar. Nýr heimur fyrir D&D.

Hin pólitíska barátta um völdin í borginni er í algleymi. Hvar sem fæti er drepið niður, hvort sem það er á iðandi mörkuðum eða skuggalegum öngstrætum, keppast tíu gildi um völd, auðæfi og áhrif.

Ravnica heimurinn ætti að vera aðdáendum safnkortaspilsins Magic: The Gathering að góðu kunnur, en heimurinn er afar fyrirferðamikill í því spili.

Á lager

Vörunúmer: WOC C58350000 Flokkur: Vörumerki:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.