Isekai er undirflokkur Japanskra léttskáldsagna, manga, anime og tölvuleikja.
Í Isekai er fjallað um venjulegar manneskjur frá okkar veröld sem ferðast,
endurfæðast eða festast á einhvern máta í annarri vídd, oftast í ævintýraheimum.