D&D Waterdeep: Dragon Heist

7.495 kr.

Hvernig er hægt að neita þegar Volothamp Geddarm biður mann um að hjálpa sér örlítið? Sérstaklega þegar mikill fjársjóður er í boði…

Það sem í fyrstu virðist einföld bón reynist mikið ævintýri þegar upp er staðið, þar sem hetjurnar þurfa að fara fram og aftur um stræti Vatnsdýpis. Þær þurfa að afhjúpa djöfullegt samsæri sem margar af mest áberandi persónum borgarinnar eru flæktar í.

Frábært og skemmtilegt ævintýri fyrir hetjur á 1.-5. reynslustigi. Hentar sérstaklega vel fyrir bæði óreyndari og reyndari stjórnendur.

Á lager

Vörunúmer: WOC C46580000 Flokkur: Vörumerki:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.