D&D Tales from the Yawning Portal

7.495 kr.

„Setjist niður, félagar, og hlýðið á hvað ég hef að segja. Það var á kvöldi sem þessu…“

Þegar skyggja tekur í Vatnsdýpi og eldurinn í eldstæði kráarinnar Yawning Portal varpar draugalegum skuggum, má oft heyra ævintýramenn, unga sem aldna, skiptast á sögum. Fáar af þeim hefur Durnan, eigandi kráarinnar, ekki heyrt áður, en þó er alltaf ein og ein sem vekur athygli hans.

Í þessari bók má finna sjö af þekktustu og mest spiluðu ævintýrum D&D, og hafa verið uppfærð fyrir 5. útgáfu. Öll þessi ævintýri eru fyrir löngu orðin klassísk og bókin því skyldueign allra D&D aðdáenda.

Á lager

Vörunúmer: ö9780786966097 Flokkur: Vörumerki:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.