Nornaseiður (Furðufjall 1)

4.999 kr.

Nornaseiður er fyrsta bókin í splunkunýrri og spennandi ævintýraseríu fyrir börn og unglinga. Sagan er ríkulega myndskreytt.

Íma er ósátt við lífið. Öll leiðinlegustu skyldustörfin á eyjunni lenda á henni á meðan systir hennar fær að nema galdur hjá nornunum! Andreas lærir járnsmíðar af pabba sínum á meginlandinu en dreymir um að verða riddari og vinna hetjudáðir. En örlögin hafa ætlað þeim báðum annað og brátt verða óvæntir og skelfilegir atburðir sem setja tilveru þeirra gjörsamlega í uppnám.

Gunnar Theodór Eggertsson hefur fengið verðlaun og viðurkenningar fyrir barna- og unglingabækur sínar Steindýrin og Drauga-Dísu.

Aðeins 1 stk. eftir á lager

Vörunúmer: 9789979226215 Flokkar: , ,
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.