Pandemic

7.495 kr.

Spennandi samvinnuspil þar sem 2-4 leikmenn keppast við að hafa hemil á smitsjúkdómum sem blossa upp um víða veröld og kveða þá niður áður en þeir ná að verða að heimsfaraldri. Það má engan tíma missa, því ef ekki finnst lækning á þeim fjórum sjúkdómum sem herja á heimsbyggðina áður en bunkinn klárast, vinnur spilið og leikmenn tapa.

Pandemic er eitt af vinsælustu spilum síðari ára og má segja að það sé upphafið að þeirri bylgju samvinnuspila sem vinsæl eru í dag.

Á lager

Vörunúmer: ZMG7021 Flokkar: ,
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.