Hundmann – Flóadróttinssaga (Hundmann 5)

4.499 kr.

Flóadrottinssaga er fimmta bókin sem kemur út á íslensku um Hundmann en bækurnar um hann eru í hópi allra vinsælustu barnabóka heims um þessar mundir. Dav Pilkey, sem einnig samdi bækurnar um Kaptein Ofurbrók, fer hér á kostum. Fáar ef nokkrar bækur höfða jafn mikið til ungra lesenda sem eru að byrja að lesa sér til gagns. Húrrandi glens og spaug með ýmsum fíflagangi í bland. Oft ansi gott og ristir dýpra en við fyrstu sýn. Hér í frábærri þýðingu Sigurgeirs Orra Sigurgeirssonar.

Á lager

Vörunúmer: 9789935534811 Flokkar: ,
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.