Horrified: Universal Monsters

9.995 kr.

Horrified er samvinnu spil þar sem leikmenn þurfa að kveða niður mörg af þekktustu skrímslum og ófreskjum sem sögur fara af.

Hvort sem það eru Varúlfar, múmíur, vampírur eða skrímsli Dr.Frankensteins þurfa leikmenn að finna ýmis konar vopn og gripi til að vinna sigur gegn þessum óværum sem herja á bæjarbúa. Hægt er að blanda saman mismunandi skrímslum sem breyta erfiðleika stigi spilsins eftir því hversu mikla reynslu leikmenn hafa.

Á lager

Vörunúmer: RVN 60001836 Flokkar: ,
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.