Yuri eða “stúlku-ástir” er japanska heitið yfir sögur um lesbísk sambönd í léttskáldsögum, manga, anime, tölvuleikjum og tengdum japönskum miðlum.