Yaoi eða “drengja-ástir” er japanska heitið yfir sögur um ástir samkynhneigðra drengja, í léttskáldsögum, manga, anime, tölvuleikjum og tengdum japönskum miðlum. oft nefnt Boy Love eða BL á ensku.