Warhammer 40.000 spilamót sunnudagur 4. október 2020

Þátttökugjald á Warhammer 40.000 spilamót sunnudaginn 4. október.

Mótið hefst kl. 10:00 og stendur til 19:00

Spilarar mæta með 2000 pt. heri.

Pláss verður fyrir 16 þáttakendur.

Þegar viðkomandi hefur keypt sér miða skal skrá sig á appinu Best Coast Pairing, en hlekk þangað má finna hér að neðan:
Keppt verður með nýju sniði missiona úr nýju Grand Tournament 2020 bókinni. Allt í allt verða 3 leikir og mun hver leikur taka 2:30 tíma hver.
Eftirfarandi missions verða spiluð -Strike force
10:30-13:00 – Mission 1 : Surround and Destroy (bls 44)
13:45-16:15 – Mission 2 : Battlelines (bls 46)
16:30-19:00 – Mission 3 : The Scouring (bls 48)
Opnun fyrir þáttakendur er kl. 10:00 og munu leikir byrja á slaginum 10:30.
Mission sem verða keppt í að þessu sinni verða seinni þrjú Strikeforce missions úr Grand Tournament 2020 bókinni. Notast verður við mininum table size eins og gefið er upp í reglubókinni. Leikslok verða tilkynnt 15 mínútum áður en hver leikur klárast.
Notast verður við nýjustu reglur og FAQs. Skák klukkur má nota ef keppandi óskar eftir. Þáttakandi skal mæta með herinn sinn, málmband og teninga ásamt herbókum sínum.
Mótið mun veita ITC stig.

1.500 kr.

Á lager

Vörunúmer: 5465621d Flokkur: