Unlock 8 – Mythic Adventures

Í Unlock vinna þáttakendur saman í að leysa þrautir í kappi við tímann. Með einungis 60 mínútur til stefnu og stokk af spilum þurfa leikmenn að para saman vísbendingar, finna duldar tölur og fletta sig í gegnum stokk af spilum í þeirri von um að sleppa áður en tíminn rennur út.
Spilið notast við smáforrit (app) sem heldur utan um tíman og leikmenn þurfa að slá inn kóða, geta aflað sér hjálpar eða þurfa leysa þrautir í.

Í Unlock Mythic Adventures er að finna þrjú eftirfarandi ævintýri:
Around the World in Eighty Days
Greek Mythology
A Noside story sequel

5.995 kr.

Á lager

Vörunúmer: AMDUNLOCK08 Flokkur: