Ticket to Ride: Europe

7.495 kr.

Eitt af sjálfstæðum framhöldum Ticket to Ride: USA sem spilast að mestu leyti eins. Lestarvagnaspilin eru nú í fullri stærð og tvær reglubreytingar hrista upp í spilinu: Lestarstöðvar má setja á borgir sem leyfa þér í lok leiks að nota eina leið frá andstæðingi til þess að uppfylla lestarmiða, og ferju-reitir á borði þurfa minnst einn marglitaðan dráttarvagn, og gætu kostað fleiri spil í þeim lit sem þú notaðir til þess að borga fyrir leiðina.

Á lager

Vörunúmer: DOW7202 Flokkur:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.