Pictures

Spil ársins 2020

Pictures er fljótaspilað fjölskylduspil með mjög einföldum reglum. Spilið inniheldur 90spil með tvíhliða myndum sem raðast upp í 4×4 dálka sem eru merktir A-D og 1-4.

Leikmenn þurfa að móta ,,mynd” með einu setti íhluta, annaðhvort skóreimum, litakubbum, táknmyndakortum, prikum og steinum eða byggingareiningum á þann hátt að hinir leikmennirnir giska á hvaða mynd þú hefur myndað.  Leikmenn draga síðan tákn úr poka sem ákvarðar hvaða mynd þeir þurfa að móta t.d A3, eða B1 sem vísar á þá mynd.

Leikmennirnir fá stig fyrir að giska rétt á aðra leikmannamyndir og að aðrir leikmenn giska á ímynd sína. Flest stig vinna!

 

7.995 kr.

Á lager

Vörunúmer: RIO589 Flokkur:

Nánari upplýsingar

Áhersla

Spil – Ný spil forsíða, Spil – nýtt