D&D Waterdeep: Dungeon of the Mad Mage Map Pack

3.995 kr.

Dýflissa Halasters í Neðanfjalli er stórhættuleg, um það skyldi enginn efast. Dýflissan er víðfeðm og þar má finna ótal skrímsli og óvætti hvers konar.

Dýflissan er ógnar stór og miklu stærri en hægt er að ímynda sér. Enn hefur engum tekist rannsaka hana að fullu. Þau 23 kort sem er hér að finna, og gagnast vel þegar verið er að spila ævintýri í dýflissu brjálaða galdrameistarans, eru glæsileg og þægileg í notkun. Hægt er að nota þurran tölflutúss á kortin (e. dry-erase).

Þá eru einnig 3 kort af Kúpuhöfn, neðanjarðarþorpinu undir Vatnsdýpi, 18 spjöld með leyndardómum og 9 spjöld með kraftmiklum fornrúnum.

Aðeins 1 stk. eftir á lager

Vörunúmer: WOC C60520000 Flokkur: Vörumerki:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.