D&D Starter Set

3.995 kr.

Hefurðu áhuga á að byrja að spila heimsins vinsælasta spunaspil? Þá er þessi kassi rétta valið fyrir þig.

Hann inniheldur allt sem þú þarft til að byrja að spila D&D. Teningar, persónur, inngang að reglunum og frábæra sögu til að spila, Týndu námurnar í Phandalin. Þar er þorpið Phandelver kynnt til sögunnar, en það er upphafspunktur fjölmargra ævintýramanna í Forgotten Realms.

Þá fylgja kassanum 5 tilbúnar persónur, ásamt teningum, þannig að þú hefur allt sem þú þarft til að byrja að spila D&D.

Þessi kassi er frábær leið til að kynnast D&D og byrja að spila þetta vinsælasta spunaspil í heimi.

Á lager

Vörunúmer: ö9780786965595 Flokkur: Vörumerki:
Þú þarft að skrá þig inn til þess að fá tilkynningu.
Vefverslun Nexus notar vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsins.