D&D Stranger Things Starter Set
Ef þú hefur horft á Stranger Things á Netflix, þá veistu að krakkarnir fíla að spila D&D og gera það oft heima hjá Mike Wheeler. Enda frábært spunaspil.
Í þessum kassa finnurðu allt sem þú þarft til að spila D&D eins og þau. Kassinn inniheldur reglubók, þar sem tíundaðar eru helstu reglur spilsins, 5 tilbúnar persónur sem byggðar eru á persónunum í þáttunum, teningar og Demógorgon módel.
Þetta er frábær leið fyrir bæði byrjendur og lengra komna til að upplifa D&D eins og það birtist í þessum afar vinsælu sjónvarpsþáttum.
4.995 kr.
Á lager
Lýsing
Stranger Things útgáfa af Starter settinu.
Allt sem þú þarft til að byrja í Dungeons & Dragons.
– Fimm tilbúnar persónur til að spila.
– Ævintýri fyrir persónur á level eitt til fimm.
– Styttri útgáfa af handbók Leikstjórnanda.
– Styttri útgáfa af handbók Leikmanna.
– Eitt set af teningum.
– Tvær fígúrur af Demogorgonm, ein máluð og önnur ómáluð