7 Wonders 2nd ed.
Hið margverðlaunaða borðspil 7 Wonders er komið í glænýrri og uppfærðri útgáfu.
Nýja útgáfan inniheldur meðal annars:
- Styttri reglubók (8 blaðsíður sbr. við 12 í fyrri útgáfu).
- Uppfærðar teikningar á fram- og bakhliðum spilsins auk stærri Wonders sem skarta nú bæði dags- og nætur teikningum á sitthvorri hliðinni.
- Innblástur frá 7 Wonders: Duel þar sem að hægt er að tvinna saman byggingar samkvæmt ákveðnum skilyrðum.
- Öllum Guild spilum sem áður voru í mörgum eldri viðbótum hafa nú verið safnað saman í grunnspil nýju útgáfunnar.
7.995 kr.
Á lager
Nánari upplýsingar
Áhersla | Spil – Vinsæl borðspil |
---|