Nú mega alls 50 manns vera inni í Nexus í Glæsibæ

Nú mega alls 50 manns vera inni í Nexus í Glæsibæ
  • Post category:Fréttir

4. maí var slakað á samkomubannsreglum og mega nú 50 manns vera inni í einu í Nexus í Glæsibæ, viðskiptavinir og starfsfólk á gólfi.   Spilasalurinn í Glæsibæ verður áfram lokaður um sinni meðan beðið er eftir fleiri tilslökunum.